16.01.2008 18:30

Stjórnarfundir frá aðalfundi 2007

Stjórn NF í Kópavogi hefur haldið 3 stjórnarfundi frá aðalfundi 2007. Fyrsti fundur var haldinn 5. maí 2007 þar sem stjórnin skipti með sér verkum og lagði drög að funda og starfsáætlun. Þann 22. september kom stjórnin til fundar og fór yfir helstu verkefni og enn 3. nóvember. Þá var rætt um samstarf um norrænt mót 50 ára og eldri og var samþykkt að tilnefna fulltrúa stjórnar til samvinnu við stjórn Glóðarinnar, íþróttafélags í Kópavogi.
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 79752
Samtals gestir: 28762
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 06:34:40