12.05.2008 15:17

Endurkjörin stjórn NF í Kópavogi 2008

Aðalfundur Norrænafélagsins í Kópavogi var haldinn 30. apríl sl. Stjórn félagsins fyrir starfsárið 2008 - 2009 var endurkjörin frá fyrra ári.
Formaður er Birna Bjarnadóttir, meðstjórnendur eru Hrafnhildur Jósefsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Margrét B. Eiríksdóttir og Paul Jóhannsson. Varamenn eru Hjörtur Pálsson og Sigurbjörg Björgvinsdóttir.
Skoðunarmenn reikninga fyrir aðalfund 2009 eru Hallveig Andrésdóttir og Tómas H. Sveinsson.
Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 82863
Samtals gestir: 30455
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 08:39:12