23.03.2010 22:14

Vinnufundur stjórnar

Stjórn NF Kópavogi heldur vinnufund nk. laugardag 27. mars kl 10 - 12:30.

Á fundinum verður unnið við félagatal deildarinnar með það að markmiði að skrá netföng félagsmanna. Skráningin er liður í því að miðla upplýsingum frá stjórn og aðalstjórn til félaga með netpósti og auka möguleika  þeirra á að fylgjast betur með því sem stjórnin vinnur að hverju sinni.

Félagar sem óska þess að fá sendar upplýsingar í tölvupósti geta skráð sig inn á gestabók þessarar síðu og komið upplýsingum þess efni á framfæri við stjórn eða sent stjórnarmönnum tölvupóst samanber upplýsingar hér á síðunni.
Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 83097
Samtals gestir: 30539
Tölur uppfærðar: 15.7.2020 05:43:21