18.05.2008 21:56

Norrænu heilsumóti í Kópavogi aflýst

Á fundi með stjórn Íþróttafélagsins Glóðin sem haldinn var 1.mars 2008 var lagt til af hálfu stjórnar Glóðarinnar að ráðast ekki í að halda Norrænt heilsumót að þessu sinni, en lagt til að fresta því um 2 ár. Formaður stjórnar Norræna félagsins og meðstjórnandi sem voru á fundinum lögðust ekki gegn tillögunni. Það er því ljóst að ekki verður haldið Norrænt heilsumót í Kópavogi á þessu ári.
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 18
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 79631
Samtals gestir: 28709
Tölur uppfærðar: 15.9.2019 16:57:42