23.03.2009 10:07

Dagur norrænnar tungu

Í dag 23. janúar er haldið málþing í Norræna Húsinu í Reykjavík í tilefni Dags Norðurlandanna eða Dags norrænnar tungu.

Þar munu verða flutt athyglisverð erindi um stöðu Norðurlandanna og verður áhugavert að fylgjast með sýn frummælenda á norrænt samstarf og samvinnu á tímum efnahagsþrenginga.

Fulltrúar stjórnar Norræna félagsins í Kópavogi munu sitja málþingið og væntanlega draga þar lærdæm af.

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 82882
Samtals gestir: 30455
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 09:12:28