20.03.2010 12:15

Stjórnarfundur 6. okt.2009

Stjórnarfundur Norræna Félagsins í Kópavogi haldinn 6. október á Muffins Bakery í Hamraborg.

Eftirfarandi var rætt:

1.         Rætt um fyrirhugað sambandsþing NF- Ísland sem haldið verður í Kópavogi.

            Formaður var búin að ræða við aðila til að vinna á þinginu (fundarstjóra og ritara).

2.         Fundargerð síðasta fundar leiðrétt.

3.         Rætt um að enn á eftir að bera nýju lögin (nf-Kóp) undir landsfélgið. Enn á eftir að vélrita lögin alminnilega upp og ganga frá þeim. Ákveðið að gera það og senda öllum til yfirlestrar áður en sent frá okkur.


4.         Rætt um dagskrá vetrarins og félagatalið. Rætt um hvort við eigum að hringja út til allra á listanum og vinna upp nýtt félagatal.

           

Rætt um þá hugmynd að hrinda aftur af stað þeirri hefð að halda formannafundi fyrir formenn félaganna á Stór-Reykjavíkur svæðinu.

Fleira ekki samþykkt en varaformaður tók saman fundargerð.

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 82863
Samtals gestir: 30455
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 08:39:12