21.03.2010 12:22

Norrænt vinabæjarmót í Þrándheimi í maí 2010

Stjórn Norræna félagsins í Kópavogi hefur borist boð frá Þrándheimi um þátttöku á Norrænu vinabæjarmóti sem haldið verður 7. og 8. maí nk.
Stjórnum Norrænu félaganna í vinabæjunum er boðin þátttaka til að efla samstarf félagsdeilda Norrænu félaganna.
Komið hefur fram að bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að senda 2 fulltrúa til þátttöku á mótinu en ekki hefur verið ákveðið hvort fulltrúi úr stjórn Norræna félagsins sækir mótið.
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 18
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 79631
Samtals gestir: 28709
Tölur uppfærðar: 15.9.2019 16:57:42